The space

RVK RITUAL

The rvk ritual space is at Seljavegur 2, 3 hæð (above Reykjavíkur apótek)

The Space is a simple boutique yoga studio, a showroom for our webshop and our offices. Our classes and workshop are mostly in Icelandic but we do switch to English in the open classes if needed as our concept is to be all inclusive for all that visit us. The ritual space is a boutique studio, curated by us Dagný & Eva to make your yoga/meditation/movement/spiritual journey a beautiful one visually aswell as meaningful and deep. We invite you to join us and try out some of our workshops and classes by sending us an email to info@rvkritual.com 

We have asked some of our favourite teachers to have workshops and courses at the space, so if they are teaching at the space they have our recommendation 100%. 

Its only the teachers that we would love to take classes with ourselves (and we will be there). 

Check out the coming workshops, .the schedule and ongoing closed classes and JOIN US!

Contact info@rvkritual.com for more info

LOKUÐ NÁMSKEIÐ Í THE SPACE TIL ÁRAMÓTA 

PILATES: Pilates er ein besta hreyfing sem líkaminn fær og vinnur með að styrkja kvið og bak. Kennt af okkar uppáhalds pilates kennara Margréti Weishappel. Þetta námskeið mun halda áfram á nýju ári og Magga byggja á fyrsta námskeiðinu. Alla mánudaga og miðvikudaga kl 17:20-18:10 + aðgangur að lokuðum instagram hóp

AÐVENTUJÓGA: Sunnudags huggulegheit með Evu í aðventunni. Hún hefur haldið jólajóga undanfarin tvö ár. Samhliða jógaæfingum fer hún í gegnum jógaheimspekina og hvernig við getum tileinkað okkur hana í kringum hátíðirnar. Alla sunnudaga fram að jólum kl 10:30-12:00

MEÐGÖNGUJÓGA MEÐ EVU: Eva Dögg mun kenna lokað meðgöngujóganámskeið sem felur í sér tíma mánudaga og föstudaga frá 16:20 – 17:10 og netfyrirlestur á miðvikudagskvöldum um ýmis efni tengd meðgöngu. Hún mun einnig fá til sín spennandi gestakennara. Þetta námskeið er 4 vikur og byrjar svo aftur í janúar

með öllum námskeiðum fylgir aðgangur í kakó og gong á föstudögum í hádeginu (12:15-12:55) og í hugleiðslu á mánudögum (12:15-12:35)

Einnig opið öllum að koma í kakó og gong alla föstudaga (2700 kr) og hugleiðslu á mánudögum (frítt) Gott er að bóka pláss hér í GONG & CACAO

Workshop og viðburðir í nóvember, desember og janúar. 

Rvk Ritual býður upp á fjölbreytta dagskrá í rýminu af viðburðum kenndir af okkar uppáhalds kennurnum. Framundan í des og janúar eru: 

21. des – Winter Solstice – Sunday Service á vetrarsólstöðum með Evu Dögg, Dagnýju og Jöru Giantöru

30. des – Vision Quest með Tungldagbók – Skipuleggðu árið framundan og gerðu. framtíðarsýn og markmið með Jöru Giantöru

8. jan – Stjörnuspeki með Jöru – Laugardagsvinnustofa um stjörnuspeki

15. Jan – Íhugun og Andrými – Byrjendanámskeið í hugleiðslu og öndun með Evu og Dagnýju