The space

RVK RITUAL

The rvk ritual space is at Seljavegur 2, 3 hæð (above Reykjavíkur apótek)

The Space is a simple boutique yoga studio, a showroom for our webshop and our offices. Our classes and workshop are mostly in Icelandic but we do switch to English in the open classes if needed as our concept is to be all inclusive for all that visit us. The ritual space is a boutique studio, curated by us Dagný & Eva to make your yoga/meditation/movement/spiritual journey a beautiful one visually aswell as meaningful and deep. We invite you to join us and try out some of our workshops and classes by sending us an email to info@rvkritual.com 

We have asked some of our favourite teachers to have workshops and courses at the space, so if they are teaching at the space they have our recommendation 100%. 

Its only the teachers that we would love to take classes with ourselves (and we will be there). 

Check out the coming workshops, .the schedule and ongoing closed classes and JOIN US!

Contact info@rvkritual.com for more info

LOKUÐ NÁMSKEIÐ Í THE SPACE Í JANÚAR

PILATES: Pilates er ein besta hreyfing sem líkaminn fær og vinnur með að styrkja kvið og bak. Kennt af okkar uppáhalds pilates kennara Margréti Weishappel. Þetta námskeið mun halda áfram á nýju ári og Magga byggja á fyrsta námskeiðinu. Alla mánudaga og miðvikudaga kl 17:20-18:10 + aðgangur að lokuðum instagram hóp

RITUAL METHOD: Blanda af vinyasa yoga, kundalini yoga, öndun og hugleiðslu með HIIT (high intensity training) twisti til að koma blóðinu af stað alla þriðjudaga og fimmtudaga kl 7:30-8:20. Aðferð sem Dagný & Eva hafa þróað sem vinnur með líkama, huga og sál og hjálpar líkamanum að brenna meira en í hefðbundnum jógatíma. Þetta námskeið heldur áfram mánaðarlega og hægt að kaupa 4 vikur eða 3 mánuði í senn. Hefst 1. febrúar

KUNDALINI MEÐ JÖRU: 4 vikna kundalini námskeið þar sem áherslan er á ferðalag í gegnum orkustöðvarnar.  Í þessum tímum munum við gera Kundalini yoga og fræðast um aðal orkustöðvarnar í líkamanum og vinna í að koma þeim í jafnvægi. Við munum læra um orkulíkamana okkar jafnframt því sem við teigjum og styrkjum líkamann og taugakerfið. Kundalini er lífsorkan okkar sem liggur í dvala við neðri hluta mænunnar. Tilgangurinn með Kundalini iðkun er að koma jafnvægi á orkuna okkar og hafa meiri og jafnari aðgang að henni.Alla þriðjudaga kl 16:20-17:50 Hefst 11. janúar 

MEÐGÖNGUJÓGA MEÐ EVU: Eva Dögg mun kenna lokað meðgöngujóganámskeið sem felur í sér tíma mánudaga og föstudaga frá 16:20 – 17:10 og netfyrirlestur á miðvikudagskvöldum um ýmis efni tengd meðgöngu. Hún mun einnig fá til sín spennandi gestakennara. 4 vikur og byrjar 10. janúar

með öllum námskeiðum fylgir aðgangur í gong slökun á föstudögum í hádeginu (12:10-12:50) 

Einnig er opið öllum að koma í gong slökun alla föstudaga (2700 kr) Gott er að bóka pláss hér í GONG  eða senda okkur email

Workshop og viðburðir í janúar. 

Rvk Ritual býður upp á fjölbreytta dagskrá í rýminu af viðburðum kenndir af okkar uppáhalds kennurnum. Framundan í janúar eru: 

8. jan – Stjörnuspeki með Jöru – Laugardagsvinnustofa um stjörnuspeki

22. Jan – Íhugun og Andrými – Byrjendanámskeið í hugleiðslu og öndun með Evu og Dagný