Rvk Ritual Hugleiðslan

$21.00

Loksins eru Rvk Ritual hugleiðslurnar aðgengilegar í vefversluninni. Þessi 8 mínútna rvk ritual hugleiðsla var búin til af Rvk Ritual og lesin af Evu Dögg og er fullkomin til að nota daglega.

 Hugleiðslan er möntru hugleiðsla þar sem mantran OM NAMAH SHIVAYA (kallar inn þitt æðsta sjálf) er notuð og hugleiðslan hefur binaural beats undirspil sem slaka á taugakerfinu.

 Þegar þú kaupir hugleiðsluna geturðu hlaðið niður MP4 skrá í tölvuna/símann og átt hugleiðsluna upp frá því. Við mælum með að hlusta á rvk ritual hugleiðslu einu sinni á dag í 40 daga.