$140.00
RITUAL METHOD HEFST loksins 11. apríl: Ritual method er jógískt æfingarkerfi sem Dagný & Eva hafa þróað undanfarin ár sem vinnur með líkama, huga og sál og í hverjum tíma brennir þú, styrkir, hugleiðir og andar djúpt. Blanda af vinyasa yoga, kundalini yoga, pilates, öndun og hugleiðslu með HIIT (high intensity training) twisti til að koma blóðinu af stað alla mánudaga og miðvikudaga kl 7:30-8:30.
UM KENNARANA:
Eva Dögg Rúnarsdóttir er jógakennari og annar stofnandi Rvk Ritual. Hún lærði vinyasa jóga í Kaupmannahöfn og Kundalini yoga í Rama Mallorca. Hún hefur sjálf stundað jóga, hugleiðslu og öndun í áratugi.
Dagný Berglind Gísladóttir er jóga og hugleiðslukennari og annar stofnandi Rvk Ritual. Hún lærði jóga á Indlandi og hefur lært hugleiðslu og djúpöndun frá ýmsum kennurum víða um heim. Hún hefur sjálf stundað jóga frá unglingsaldri og hugleiðslu í 15 ár.
Þær hófu að þróa RITUAL METHOD fyrir uppteknar konur sem vilja ná hreyfingu, hugleiðslu og djúpöndun úr einum og sama tímanum.
INNIFALIÐ: Aðgangur Gong slökun í föstudags hádegi kl 12:15 Einnig er innifalið aðgangur að THE RITUAL CLUB, online membership rvk ritual þar sem eru workshop, jóga vídjó og hugleiðslur
VERÐ: 19.900 kr mánuðurinn
Hægt að fá kvittun fyrir stéttarfélag
Rvk ritual ehf. Seljavegi 2, 101 Reykjavik Kt: 500320-0280 info@rvkritual.com Phone: +354 8674139