RITUAL METHOD - 4. Október

$134.00

RITUAL METHOD HEFST 4. október: Blanda af vinyasa yoga, kundalini yoga, pilates, öndun og hugleiðslu með HIIT (high intensity training) twisti til að koma blóðinu af stað alla þriðjudaga og fimmtudaga kl 9:20-10:20. Ritual method er jógískt æfingarkerfi sem Dagný & Eva hafa þróað sem vinnur með líkama, huga og sál og í hverjum tíma brennir þú, styrkir, hugleiðir og andar djúpt. 

UM KENNARANA:

Eva Dögg Rúnarsdóttir er jógakennari og annar stofnandi Rvk Ritual. Hún lærði vinyasa jóga í Kaupmannahöfn og Kundalini yoga í Rama Mallorca. Hún hefur sjálf stundað jóga, hugleiðslu og öndun í áratugi.

Dagný Berglind Gísladóttir er jógakennari og annar stofnandi Rvk Ritual. Hún lærði jóga á Indlandi og hefur lært hugleiðslu og djúpöndun frá kennurum í búddísma og mismunandi jógalínum. Hún hefur sjálf stundað jóga frá unglingsaldri og hugleiðslu í 15 ár.

Þær hófu að þróa RITUAL METHOD fyrir uppteknar konur sem vilja ná hreyfingu, hugleiðslu og djúpöndun úr einum og sama tímanum.

INNIFALIÐ: Aðgangur að opnum RVK RITUAL tímum eins og Gong slökum í föstudags hádegi kl 12:15

Einnig er innifalið aðgangur að THE RITUAL CLUB, online membership rvk ritual þar sem stúderað eru ýmis málefni, vídjófyrirlestrar og jógatímar.

VERÐ: 18.500 kr mánuðurinn eða 44.400 kr fyrir 3 mánuði 

RITUAL METHOD HELDUR ÁFRAM mánaðarlega