$115.00
Hin ofur vinsæla vinnustofa með Evu Dögg Rúnarsdóttir, stofnanda og skapandi stjórnanda Rvk Ritual, um allt sem tengist fegurð!
RADIANT WOMAN – YOGIC BEAUTY TOOLS.
Andlitið okkar geymir ótrúlega mikið magn upplýsinga sem, ef hlustað er vandlega á, getur leitt okkur til aukinnar vellíðunar.
Fegurð er huglæg en felst þó sérstaklega í útgeislun hvers og eins og hvernig hverri manneskju líður í sínum líkama. Eva mun nálgast efnið á heilnæman hátt og minna okkur til dæmis á tenginguna á milli hugarfars, streitu og húðarinnar sem og kenna okkur áhrifarík tól til að auka útgeislun og bæta áferð húðarinnar. Húðin er okkar stærsta líffæri svo ef þú vilt breyta einhverju þarftu alltaf að byrja innra með. Huga að andlegri og líkamlegri heilsu.
Vinnustofan verður haldinn í SPJÖRU , Hallgerðargötu 19 – 23 þar sem Rvk Ritual er með Showroom í 17. október 2024 og þar mun Eva Dögg leiða hóp í gegnum þessa djúsí vinnustofu þar sem hún mun kenna áhrifarík tól sem stuðla að meiri útgeislun, aðferðir til að fá fallegri húð og vinna gegn ótímabærri öldrun (aka aging gracefully)
ÞÚ MUNT LÆRA
INNIFALIÐ:
Aðgangur að uppáhalds hreinu snyrtivörum Evu til að nota í andlitsnudd
Djúsí gjafapoki
Jurta beauty te
Venus snarl
meira en 50 bls rafræn vinnubók með fróðleik um jógíska fegurð.
UM EVU: Eva er fatahönnuður og skapandi stjórnandi Rvk Ritual. Einnig er hún lærður kundalini og vinyasa jógakennari, Gua Sha facialist, Cosmetic Acupuncturist og andlitsnuddari. Eva sérhæfir sig á sérstöku sviði Traditional Chinese Medicine sem fókusar á að lesa andlitið og húðina á andlitinu. Eva hefur þróað hreinar snyrtivörur um árabil undir merkjum Rvk Ritual. Hún er algjört skincare nörd og er með 20 ára reynslu í að lesa um innihaldsefnin sem við setjum á húðina okkar, hún veit því meira en flestir um hvernig er hægt að hugsa vel um húðina án þess að nota skaðleg efni.
HVENÆR: 17. október 2024 – 18:00-21:00
MJÖG TAKMARKAÐ PLÁSS
ATH: ef afbókun berst með litlum fyrirvara, þ.e. minna en 48 klukkustunda fyrirvara, áður en viðburður á sér stað
er endurgreiðsla ekki í boði en má þá nýta greiðslu sem inneign. Ekki er hægt að fá endurgreitt eða inneign ef afbókun berst eftir að námskeið/viðburður hefst.
In stock
Rvk ritual ehf. Kt: 500320-0280 info@rvkritual.com Phone: +354 8674139