Flæði & Ró með Ernu Bergmann - 5 október

$96.00

“Námskeiðið Flæði og ró sem hefst 5 október inniheldur öll mín uppáhalds verkfæri sem ég hef tileinkað mér og nota til þess að styrkja mig og næra.  Við hreyfum við orkuflæði líkamans, styrkjum okkur, öndum, hugleiðum og slökum.  Allt djúsí stöffið til þess að koma okkur í jafnvægi og halda ró í daglega lífinu.”
Uppbygging tímana: 
Upphitun
Öndun
Styrkur
Hugleiðsla
Nidra slökun

KENNARI: Erna Bergmann er stofnandi Swimslow sem er sjálfbært sundfatamerki sem leggur áherslu á að láta konum líða vel og hvetur konur til þess að næra sig betur. Erna er menntaður fatahönnuður, hefur starfað sem stílisti, bókaútgefandi, 

listrænn stjórnandi og er lærður Kundalini og Yoga Nidra kennari.

Innifalið í námskeiði er aðgangur að RITUAL CLUB online membership og 30% afsláttur af opnum tímum í Rvk Ritual

HVENÆR: 4 x miðvikudagar: 09.30 – 10.45. hefst 5 október n.k.

HVAR: Í rvk ritual SPACE Seljavegi 2, 3 hæð

VERÐ: 13900 // 96$

HVAÐ ÞARF ÉG: bara sjálfa/n þig og gott er að mæta í þægilegum fötum (íþróttaskór óþarfir)


(hægt að fá kvittun fyrir stéttarfélag)